Vatn streymdi upp um gólfið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:39 Mikið vatn hefur safnast á lóð safnsins, eins og sést hér. Enn er allt á floti í Síldarminjasafninu á Siglufirði, þar sem lak inn mikill vatnsflaumur í rigningarveðri í fyrrinótt. Slökkvilið Fjallabyggðar vinnur hörðum höndum að því að dæla út vatni, bæði út úr safnhúsi og út af safnlóðinni. „Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði. Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
„Þar sem hefur safnast fyrir alveg rosalegt magn af vatni,“ segir Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins. Er þetta mikið tjón? „Það er ekki gott að segja akkúrat núna en húsið stóð á bólakafi í gær, þetta voru tæplega 80 sentímetrar, dýpið innanhúss. Þannig að það er vafalaust tjón á húsinu en við verðum að fá aðila til að meta það þegar allt er orðið þurrt,“ segir Aníta. Dæling í gang. Man því miður eftir öðru eins Spurning sé með safngripina sjálfa. „En við erum búin að bjarga út því sem við loftum en það er annars mikið af vélum, grófum gripum og veggföstum, gólfföstum og svo framvegis sem er ekkert hægt að hreyfa við í þessu ástandi.“ Manstu eftir öðru eins? „Því miður man ég eftir öðru eins. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta hefur skeð. Og það er ljóst að það þarf að fara í einhverjar stórtækar aðgerðir á frárennsli á svæðinu, sem hefur engan veginn undan,“ segir Aníta. „En þetta er núna að megninu til jarðvatn, það bætti aftur í vatnið innanhúss í nótt án þess að rigndi. Þannig að það bara kemur upp um gólfið og inn um sökkulinn. En við leyfum okkur að vona það að við náum að dæla þessu þurru í dag. Frá aðgerðum slökkviliðs við Síldarminjasafnið á Siglufirði.
Fjallabyggð Slökkvilið Söfn Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira