Dagskráin í dag: Lygilegur laugardagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 06:00 Dramadrottningarnar í Brooklyn Nets eiga leik í NBA í kvöld. Getty/Elsa Það er svo sannarlega mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru þrettán (13) beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Gróttu í Olís deild karla í handbolta. Klukkan 15.45 er komið að Suðurlandsslag ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna. Klukkan 19.15 er bein útsending frá stærsta boxmóti ársins ICEBOX á dagskrá. Mótið fer fram í Kaplakrika þar sem fremsta hnefaleikafólk landsins keppir við sterkt lið boxara frá Noregi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst leikur toppliðs Napoli og Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 er komið að Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce en þeir heimsækja Sampdoria. Klukkan 21.00 er komið að leik Los Angeles Clippers og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst Aramco Team Series – Jeddah mótið í golf Það er hluti af LET mótaröðinni. Klukkan 19.35 er leikur Bologna og Sassuolo í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Nedbank Golf Challenge mótið í golfi. Það er hluti af DB World mótaröðinni. Klukkan 15.00 hefst Pelican Women´s Championship mótið í golfi. Það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.00 hefst Opna Houston mótið í golfi. Það er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 11.00 er Stjórinn á dagskrá. Í Stjóranum mætast Hjálmar Örn og Óli Jóels í Football Manager og berjast þar um hvor lendir ofar í 4. deildinni á Englandi. Stjórarnir verða settir undir tímapressu og þurfa að taka allskyns fjölbreyttar áskoranir. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.45 hefst bein útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á móti Gróttu í Olís deild karla í handbolta. Klukkan 15.45 er komið að Suðurlandsslag ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna. Klukkan 19.15 er bein útsending frá stærsta boxmóti ársins ICEBOX á dagskrá. Mótið fer fram í Kaplakrika þar sem fremsta hnefaleikafólk landsins keppir við sterkt lið boxara frá Noregi. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst leikur toppliðs Napoli og Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 er komið að Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce en þeir heimsækja Sampdoria. Klukkan 21.00 er komið að leik Los Angeles Clippers og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst Aramco Team Series – Jeddah mótið í golf Það er hluti af LET mótaröðinni. Klukkan 19.35 er leikur Bologna og Sassuolo í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 10.00 hefst Nedbank Golf Challenge mótið í golfi. Það er hluti af DB World mótaröðinni. Klukkan 15.00 hefst Pelican Women´s Championship mótið í golfi. Það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 18.00 hefst Opna Houston mótið í golfi. Það er hluti af PGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og Hauka í Olís deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 11.00 er Stjórinn á dagskrá. Í Stjóranum mætast Hjálmar Örn og Óli Jóels í Football Manager og berjast þar um hvor lendir ofar í 4. deildinni á Englandi. Stjórarnir verða settir undir tímapressu og þurfa að taka allskyns fjölbreyttar áskoranir.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Sjá meira