Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 15:30 Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en okkar hnefaleikfólk ætlar að taka vel á móti þeim í Kaplakrika. Icebox Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn. Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Box Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá mótshöldurum kemur fram að líklegt sé að þetta verði stærsti hnefaleikaviðburður sem haldinn hefur verið hér á landi. Sterkt lið norskra hnefaleikamanna er mætt til landsins en það verða 13 viðureignir á milli íslenskra og norskra boxara annað kvöld. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion) Í heildina verða sextán bardagar á kvöldinu og skiptist mótið í tvo hluta en húsið opnar klukkan 16.00. Fyrsti bardagi er klukkan 16.30 en svo fara fram níu viðureignir fram að hléi sem verður klukkan 19.00. Strax að loknum þessu hléi hefst síðari hluti mótsins en þá eru sjö viðureignir en þær verða allar sýndar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Icebox Þetta eru tímamót fyrir hnefaleikamenn því íslenskir hnefaleikar hafa ekki verið í sjónvarpi í beinni útsendingu hérlendis í um fimmtán ár. Davíð Rúnar Bjarnason yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni er sá sem stendur fyrir mótinu sem að hann er að halda í þriðja sinn og lofar hann sannkallaðri hnefaleikaveislu. Mótið var haldið fyrst í október 2021 og svo aftur núna í apríl 2022. „Ég get alveg sagt það stoltur að ég er búinn að taka síðustu boxmót upp um nokkur level, stemningin hefur verið geggjuð á síðustu tveimur showum og ég hlakka virkilega til að rífa þakið af húsinu. Þetta er orðið svo miklu meira en bara að sitja og horfa á bardaga, það eru tónlistaratriði og alvöru hljóð og ljósakerfi þannig að það er nokkuð ljóst að kvöldið verður algjör negla, sagði Davíð Rúnar Bjarnason í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by ICEBOX (@iceboxchampion)
Box Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira