Frakkland, Holland og Svartfjallaland með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 21:30 Đurđina Jauković var illviðráðanleg í dag. Filip Filipovic/Getty Images Öllum fjórum leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland, Holland og Svartfjallaland eru öll með tvo sigra að loknum tveimur leikjum. Þá er Pólland komið á blað eftir nauman sigur á Spáni. Svartfjallaland vann góðan fjögurra marka sigur á Þýskalandi í X-riðli, lokatölur 29-25. Đurđina Jauković var markahæst í sigurliðinu með níu mörk á meðan Alina Grijseels og Emily Bölk skoruðu sjö mörk hvor í liði Þýskalands. Pólland vann Spán með minnsta mun, 22-21. Sigurinn kemur Póllandi á blað D-riðli með einn sigur eftir tvær umferðar á meðan Spánn er án stiga. Svartfjallaland er á toppi riðilsins með fjögur stig en Þýskaland er í þriðja sæti eftir leiki dagsins. Holland gjörsigraði Norður-Makedóníu með fimmtán marka mun í C-riðli, lokatölur 30-15. Inger Smits var markahæst með sjö mörk í liði Hollands. Frakkland vann mjög svo þægilegan fjórtán marka sigur á Rúmeníu í sama riðli, lokatölur 35-21. Estelle Nze Mink var markahæst í liði Frakklands með sex mörk. Staðan í C-riðli er þannig að Frakkland og Holland eru með fullt hús stiga á meðan Rúmenía og Norður-Makedónía eru án stiga. Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Svartfjallaland vann góðan fjögurra marka sigur á Þýskalandi í X-riðli, lokatölur 29-25. Đurđina Jauković var markahæst í sigurliðinu með níu mörk á meðan Alina Grijseels og Emily Bölk skoruðu sjö mörk hvor í liði Þýskalands. Pólland vann Spán með minnsta mun, 22-21. Sigurinn kemur Póllandi á blað D-riðli með einn sigur eftir tvær umferðar á meðan Spánn er án stiga. Svartfjallaland er á toppi riðilsins með fjögur stig en Þýskaland er í þriðja sæti eftir leiki dagsins. Holland gjörsigraði Norður-Makedóníu með fimmtán marka mun í C-riðli, lokatölur 30-15. Inger Smits var markahæst með sjö mörk í liði Hollands. Frakkland vann mjög svo þægilegan fjórtán marka sigur á Rúmeníu í sama riðli, lokatölur 35-21. Estelle Nze Mink var markahæst í liði Frakklands með sex mörk. Staðan í C-riðli er þannig að Frakkland og Holland eru með fullt hús stiga á meðan Rúmenía og Norður-Makedónía eru án stiga.
Handbolti EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti