Netverjar missa sig yfir óþekkjanlegum Zac Efron Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. nóvember 2022 20:01 Leikarinn Zac Efron er óþekkjanlegur í nýju hlutverki. Skjáskot Leikarinn og sjarmatröllið Zac Efron er nánast óþekkjanlegur í nýju hlutverki sem hann fer með þessa dagana. Á nýlegum myndum af Efron má sjá hann vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr, með klippingu sem minnir helst á Prins Valíant. Efron fer með hlutverk glímukappans Kevin Von Erich í kvikmyndinni The Iron Claw sem kemur út á næsta ári. Um er að ræða fjölskyldudrama þar sem þremur kynslóðum glímukappa er fylgt eftir frá árinu 1960 til dagsins í dag. Aðrir leikarar í myndinni eru Lily James, Harris Dickinson og Jeremy Allen White. Efron þurfti að bæta á sig töluverðum vöðvamassa fyrir hlutverkið. Það er þó ekki í fyrsta sinn, því hann þurfti að leggja á sig svipaða vinnu árið 2017 þegar hann fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Baywatch. Leikarinn Zac Efron segist hafa farið í ofþjálfun við undirbúning á kvikmyndinni Baywatch.PARAMOUNT PICTURES Fór öðruvísi að í þetta skiptið Í viðtali við tímaritið Men's Health segist Efron þó ekki hafa verið stoltur af þeim aðferðum sem hann notaði til þess að komast í Baywatch líkamsformið. Hann hafi farið í ofþjálfun sem leiddi til minnisleysis og þunglyndis. Hann ákvað því að fara öðruvísi að í þetta skiptið. Lagði hann ríka áherslu á jógaiðkun, nudd, teygjur, rúllur og ísböð. Af myndum að dæma virðist sú vinna hafa skilað sér, því Efron er vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr. Stærri kjálkar tilkomnir vegna óhapps Þá hefur gjörbreytt andlitsfall Efrons einnig vakið talsverða athygli. Á nýlegum myndum af leikaranum má sjá að kjálkar hans er töluvert stærri en hann var áður og voru aðdáendur vissir um að hann hefði farið í fegrunaraðgerð. Efron neitaði fyrir það og útskýrði breytinguna á andliti sínu í viðtali við Men's Health. Sagðist hann hafa dottið á höfuðið árið 2013 með þeim afleiðingum að kjálkinn hans brotnaði. Eftir þetta óhapp hafi hann þurft að fara í endurhæfingu og gera reglulegar kjálkaæfingar. Á síðasta ári hafi hann svo verið mikið á farandsfæti vegna þáttanna Down To Earth og ekki haft tíma fyrir kjálkaæfingarnar. Kjálkavöðvarnir hafi þá farið í kerfi og tyggivöðvinn reynt að bæta upp fyrir vanvirkni hinna kjálkavöðvanna, með þeim afleiðingum að hann tútnaði út. Andlitsfall leikarans hefur óneitanlega breytst mikið.Getty/Jon Furniss-Rodin Eckenroth Kjálkar, vöðvar og nýtt hár Auk kjálkanna og vöðvamassans skartar Efron nýrri klippingu vegna nýja hlutverksins og er hann nánast óþekkjanlegur. Samfélagsmiðlar loguðu þegar myndir af Efron í hlutverki glímukappans rötuðu á netið. Þá hafa netverjar keppst við að búa til samsettar myndir af Efron og öðrum þekktum persónum sem hann þykir líkjast. Dæmi nú hver fyrir sig. i m screaming why does zac efron look like this rn pic.twitter.com/woR4dkA22d— Sarah (@sarahmaloneyxx) November 2, 2022 Not Zac Efron looking like 1983's He-Man pic.twitter.com/kkVKSr9fmY— Bishop (@BlindWanda) November 1, 2022 I know Zac Efron is supposed to play Kevin Von Erich but he looks like a little lad who likes berries and cream pic.twitter.com/87Zv3lWHvE— Alex Lajas (@queenoftheringg) November 2, 2022 People are saying Zac Efron's new haircut makes him look like Lord Farquaad from Shrek. As you know he's playing the role of Kevin Von Erich in The Iron Claw. pic.twitter.com/TEccwjlV3N— Denise 'Hollywood' Salcedo (@_denisesalcedo) November 2, 2022 Zac Efron in his Atticus Lincoln era.#greysanatomy pic.twitter.com/ihdzsejPRW— lorisssewo (@zorrobananella) November 3, 2022 zac efron looks like a roided out will byers pic.twitter.com/gDZ2rIi1qx— internet baby (@kirkpate) November 3, 2022 zac efron reached his true self https://t.co/bYaj2h2Srv pic.twitter.com/RXREAHNEP3— Alex | / / | TARGARYEN ERA (@Inkhearth_) November 3, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03 Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30 Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Efron fer með hlutverk glímukappans Kevin Von Erich í kvikmyndinni The Iron Claw sem kemur út á næsta ári. Um er að ræða fjölskyldudrama þar sem þremur kynslóðum glímukappa er fylgt eftir frá árinu 1960 til dagsins í dag. Aðrir leikarar í myndinni eru Lily James, Harris Dickinson og Jeremy Allen White. Efron þurfti að bæta á sig töluverðum vöðvamassa fyrir hlutverkið. Það er þó ekki í fyrsta sinn, því hann þurfti að leggja á sig svipaða vinnu árið 2017 þegar hann fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Baywatch. Leikarinn Zac Efron segist hafa farið í ofþjálfun við undirbúning á kvikmyndinni Baywatch.PARAMOUNT PICTURES Fór öðruvísi að í þetta skiptið Í viðtali við tímaritið Men's Health segist Efron þó ekki hafa verið stoltur af þeim aðferðum sem hann notaði til þess að komast í Baywatch líkamsformið. Hann hafi farið í ofþjálfun sem leiddi til minnisleysis og þunglyndis. Hann ákvað því að fara öðruvísi að í þetta skiptið. Lagði hann ríka áherslu á jógaiðkun, nudd, teygjur, rúllur og ísböð. Af myndum að dæma virðist sú vinna hafa skilað sér, því Efron er vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr. Stærri kjálkar tilkomnir vegna óhapps Þá hefur gjörbreytt andlitsfall Efrons einnig vakið talsverða athygli. Á nýlegum myndum af leikaranum má sjá að kjálkar hans er töluvert stærri en hann var áður og voru aðdáendur vissir um að hann hefði farið í fegrunaraðgerð. Efron neitaði fyrir það og útskýrði breytinguna á andliti sínu í viðtali við Men's Health. Sagðist hann hafa dottið á höfuðið árið 2013 með þeim afleiðingum að kjálkinn hans brotnaði. Eftir þetta óhapp hafi hann þurft að fara í endurhæfingu og gera reglulegar kjálkaæfingar. Á síðasta ári hafi hann svo verið mikið á farandsfæti vegna þáttanna Down To Earth og ekki haft tíma fyrir kjálkaæfingarnar. Kjálkavöðvarnir hafi þá farið í kerfi og tyggivöðvinn reynt að bæta upp fyrir vanvirkni hinna kjálkavöðvanna, með þeim afleiðingum að hann tútnaði út. Andlitsfall leikarans hefur óneitanlega breytst mikið.Getty/Jon Furniss-Rodin Eckenroth Kjálkar, vöðvar og nýtt hár Auk kjálkanna og vöðvamassans skartar Efron nýrri klippingu vegna nýja hlutverksins og er hann nánast óþekkjanlegur. Samfélagsmiðlar loguðu þegar myndir af Efron í hlutverki glímukappans rötuðu á netið. Þá hafa netverjar keppst við að búa til samsettar myndir af Efron og öðrum þekktum persónum sem hann þykir líkjast. Dæmi nú hver fyrir sig. i m screaming why does zac efron look like this rn pic.twitter.com/woR4dkA22d— Sarah (@sarahmaloneyxx) November 2, 2022 Not Zac Efron looking like 1983's He-Man pic.twitter.com/kkVKSr9fmY— Bishop (@BlindWanda) November 1, 2022 I know Zac Efron is supposed to play Kevin Von Erich but he looks like a little lad who likes berries and cream pic.twitter.com/87Zv3lWHvE— Alex Lajas (@queenoftheringg) November 2, 2022 People are saying Zac Efron's new haircut makes him look like Lord Farquaad from Shrek. As you know he's playing the role of Kevin Von Erich in The Iron Claw. pic.twitter.com/TEccwjlV3N— Denise 'Hollywood' Salcedo (@_denisesalcedo) November 2, 2022 Zac Efron in his Atticus Lincoln era.#greysanatomy pic.twitter.com/ihdzsejPRW— lorisssewo (@zorrobananella) November 3, 2022 zac efron looks like a roided out will byers pic.twitter.com/gDZ2rIi1qx— internet baby (@kirkpate) November 3, 2022 zac efron reached his true self https://t.co/bYaj2h2Srv pic.twitter.com/RXREAHNEP3— Alex | / / | TARGARYEN ERA (@Inkhearth_) November 3, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03 Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30 Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03
Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30
Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09