Gullskórnir sem Zidane lauk ferlinum í endurgerðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2022 15:30 Gullskórnir sem Zinedine Zidane lék síðustu leikina á ferlinum í. getty/Sandra Behne Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur ákveðið að endurgera fræga skó sem Zinedine Zidane lauk ferlinum í. Zidane spilaði í gulllituðum Adidas-skóm á HM 2006 sem var síðasta mót hans á ferlinum. Eftir að hafa verið rólegur í riðlakeppninni hrökk Zidane í gang í útsláttarkeppninni og leiddi Frakka í úrslitaleikinn gegn Ítölum. Og sá var eftirminnilegur í meira lagi fyrir Zidane. Hann kom Frakklandi yfir með marki úr vítaspyrnu þegar hann vippaði boltanum í slá og inn. Hann var nálægt því að koma Frökkum yfir í framlengingunni en Gianluigi Buffon varði þrumuskalla hans. Síðan kom atvikið með stóru A-i á 110. mínútu. Zidane skallaði þá Marco Materazzi, varnarmann Ítalíu, í bringuna. Argentínski dómarinn Horacio Elizondo rak Zidane af velli. Ógleymanlegt var þegar Zidane gekk framhjá heimsmeistarastyttunni á leið sinni af velli í síðasta leiknum á ferlinum. Ítalía vann svo í vítakeppni, 5-3. Zidane var samt valinn besti leikmaður HM. Zidane var eitt af helstu andlitum Adidas og spilaði í mörgum frægum skóm frá fyrirtækinu, meðal annars þeim gulllituðu á HM 2006. Þeir verða endurgerðir fyrir HM í Katar sem hefst tuttugasta þessa mánaðar. Gullskórnir koma á markað 10. nóvember og talið er að þeir kosti rúmlega fimmtíu þúsund íslenskar krónur. Fótbolti HM 2022 í Katar Tíska og hönnun Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Zidane spilaði í gulllituðum Adidas-skóm á HM 2006 sem var síðasta mót hans á ferlinum. Eftir að hafa verið rólegur í riðlakeppninni hrökk Zidane í gang í útsláttarkeppninni og leiddi Frakka í úrslitaleikinn gegn Ítölum. Og sá var eftirminnilegur í meira lagi fyrir Zidane. Hann kom Frakklandi yfir með marki úr vítaspyrnu þegar hann vippaði boltanum í slá og inn. Hann var nálægt því að koma Frökkum yfir í framlengingunni en Gianluigi Buffon varði þrumuskalla hans. Síðan kom atvikið með stóru A-i á 110. mínútu. Zidane skallaði þá Marco Materazzi, varnarmann Ítalíu, í bringuna. Argentínski dómarinn Horacio Elizondo rak Zidane af velli. Ógleymanlegt var þegar Zidane gekk framhjá heimsmeistarastyttunni á leið sinni af velli í síðasta leiknum á ferlinum. Ítalía vann svo í vítakeppni, 5-3. Zidane var samt valinn besti leikmaður HM. Zidane var eitt af helstu andlitum Adidas og spilaði í mörgum frægum skóm frá fyrirtækinu, meðal annars þeim gulllituðu á HM 2006. Þeir verða endurgerðir fyrir HM í Katar sem hefst tuttugasta þessa mánaðar. Gullskórnir koma á markað 10. nóvember og talið er að þeir kosti rúmlega fimmtíu þúsund íslenskar krónur.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tíska og hönnun Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira