„Þetta vatt heldur betur upp á sig“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 22:21 Það var ekki tölvuþrjótur sem bar ábyrgð á sérstökum skilaboðum á auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Hauskúpur og skrýtið munstur á auglýsingaskiltum í höfuðborginni vöktu mikla athygli borgarbúa í morgun. Útlit var fyrir að tölvuþrjótar hefðu átt sök að máli en í ljós kom að um auglýsingaherferð TM var að ræða. „Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór. Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
„Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór.
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira