„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. nóvember 2022 07:00 LeBron James er aðalmaðurinn í Lakers. Jamie Schwaberow/Getty Images Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Fyrir þau sem þekkja ekki liðinn þá spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, sérfræðinga sína – eða setur fyrir þá fullyrðingu – sem þeir þurfa að svara játandi eða neitandi. Sérfræðingarnir að þessu sinni voru Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Fyrsta spurningin sneri að LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers en þar var einfaldlega spurt hvort Lakers kæmist í umspil [e. play-in]. Tómas og Hörður voru ósammála er kom að þessari spurningu en svarið við henni sem og öllum öðrum spurningum Nei eða Já má sjá hér að neðan. „Hann er stundum eins og Crossfit-ari a spila körfubolta,“ bætti Tómas við um Russell Westbrook, leikmann Lakers. Framtíð Westbrook var svo til umræðu en þríeykið í settinu hafði ekki mikla trú á að Westbrook klári tímabilið með Lakers. Þá var farið yfir framtíð Lakers eftir að LeBron leggur skóna á hilluna. Aðrar spurningar Nei eða Já: Steve Nash [Brooklyn Nets] endist lengur í starfi en Doc Rivers [Philadelphia 76ers] Stjórn Miami Heat ætti að vera með áhyggjur Donovan Mitchell voru bestu skiptin í sumar og besta viðbótin við eitthvað lið Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti Lögmál leiksins Tengdar fréttir „Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. 31. október 2022 15:31