Skoða hvað gerðist ef allir sæstrengirnir til Íslands rofnuðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 12:46 Guðmundur segir það hafa verið til skoðunar á vormánuðum til hvaða ráða sé hægt að grípa ef allir strengirnir detta út á sama tíma. Vísir/Sigurjón Áhættumat hefur verið unnið vegna mögulegs tjóns á sæstrengjunum sem liggja frá Íslandi. Að sögn Guðmundar Arnars Sigmundssonar, sviðsstjóra hjá Fjarskiptastofu og forstöðumanns netöryggissveitar CERT-IS, er fjarskiptasamband Íslands við umheimin ekki í hættu eins og er. Frá þessu greinir RÚV. Tveir sæstrengir eru í notkun eins og er en sá þriðji verður tekinn í notkun á næsta ári. Menn hafa verið uggandi vegna mögulegra skemmdarverka á sæstrengjunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu, ekki síst vegna aukinnar kafbátaumferðar og skemmda á gasleiðslum í Eystrasalti. Guðmundur segir kerfið hannað þannig að ef einn sæstrengur dettur út beinist netumferðin um hina. Einn strengur ráði raunar við netálagið á Íslandi en strengirnir séu fleiri öryggisins vegna. „Við erum með tvo virka nútímalega strengi, Farice og Danice. Annar fer frá Íslandi til Danmerkur og hinn fer frá Íslandi til Skotlands. Netumferð Íslands til útlanda fer fyrst og fremst í gegnum þessa strengi. Síðan er búið að leggja nýjan streng, Irice. Hann er ekki kominn í gagnið en við reiknum með að hann komist í gagnið snemma á vormánuðum á næsta ári og verður gífurleg búbót fyrir Ísland, bæði hvað flutningsgetu varðar og hvað okkar margumtalaða öryggi okkar varðar,“ segir Guðmundur. Hann segir vitað að skemmdarverk hafi verið unnin á sæstrengjum á síðustu misserum en um það bil 500 slíkir liggi heimsálfa á milli. Hér á landi sé eftirlit með sæstrengjunum á borði Landhelgisgæslunnar, sem fái ráðgjöf erlendis frá um það hvernig hægt er að vernda strengina. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Frá þessu greinir RÚV. Tveir sæstrengir eru í notkun eins og er en sá þriðji verður tekinn í notkun á næsta ári. Menn hafa verið uggandi vegna mögulegra skemmdarverka á sæstrengjunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu, ekki síst vegna aukinnar kafbátaumferðar og skemmda á gasleiðslum í Eystrasalti. Guðmundur segir kerfið hannað þannig að ef einn sæstrengur dettur út beinist netumferðin um hina. Einn strengur ráði raunar við netálagið á Íslandi en strengirnir séu fleiri öryggisins vegna. „Við erum með tvo virka nútímalega strengi, Farice og Danice. Annar fer frá Íslandi til Danmerkur og hinn fer frá Íslandi til Skotlands. Netumferð Íslands til útlanda fer fyrst og fremst í gegnum þessa strengi. Síðan er búið að leggja nýjan streng, Irice. Hann er ekki kominn í gagnið en við reiknum með að hann komist í gagnið snemma á vormánuðum á næsta ári og verður gífurleg búbót fyrir Ísland, bæði hvað flutningsgetu varðar og hvað okkar margumtalaða öryggi okkar varðar,“ segir Guðmundur. Hann segir vitað að skemmdarverk hafi verið unnin á sæstrengjum á síðustu misserum en um það bil 500 slíkir liggi heimsálfa á milli. Hér á landi sé eftirlit með sæstrengjunum á borði Landhelgisgæslunnar, sem fái ráðgjöf erlendis frá um það hvernig hægt er að vernda strengina.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira