Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 11:30 Youtube-stjarnan Jake Paul hafði betur gegn UFC-goðsögninni Anderson Silva. Christian Petersen/Getty Images Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022 Box Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022
Box Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Sjá meira