„Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2022 16:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. „Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
„Það var erfitt að kveikja í mönnum fyrir þennan leik. Menn voru viljugir en það vantaði kraft í okkur. Við vorum að spila á grasi núna en höfum verið að spila á gervigrasi síðustu vikur og maður sá að menn voru þreyttir og okkur tókst ekki að pressa eins og við vildum.“ „Stjarnan lyfti sér upp um eitt sæti og við höldum fjórða sætinu sem við erum ánægðir með. Þetta hefur verið svakalega langt mót. Eftir viku er orðið ár síðan við byrjuðum að æfa. Menn hafa æft og spilað leiki í 51 viku. Þetta hefur verið lengsta tímabil í sögunni á Íslandi og það er komin andleg og líkamlega þreyta í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson og bætti við að hann telur að allir sé fegnir að mótið sé búið. Það hefur mikið gengið á hjá KR á tímabilinu. KR endar mótið í fjórða sæti deildarinnar og hann telji að fjórða sætið gott miðað við allt sem gekk á. „Ég verð að segja að fjórða sæti er nokkuð gott miðað við allt sem á okkur hefur dunið og það er ekkert meira um það að segja.“ Rúnar Kristinsson sagðist ætla að halda áfram sem þjálfari KR á næsta tímabili og talaði einnig um leikmannamál. „Ég er með samning við KR og ég ætla mér að vera í KR á næsta tímabili. Við munum svo fara yfir leikmannamál og það munu eflaust vera einhverjar breytingar. Þorsteinn Már er hættur og Pálmi Rafn segist vera hættur en það getur vel verið að við munum breyta hans ákvörðun,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira