Dagskráin í dag: Lokaumferð Bestu-deildarinnar, ítalski boltinn, golf, NBA og ACB Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 06:01 Breiðablik fær nýja skjöldinn afhentan í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar á þessum flotta laugardegi. Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti