Hiti, högg og þreyta Haalands Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 07:31 Erling Haaland náði ekki að skora í gærkvöld og í þriðja leiknum af síðustu fjórum tókst Manchester City ekki að skora. Getty/Marcel ter Bals Erling Haaland lék aðeins fyrri hálfleikinn þegar Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Sjá meira