Dagskráin í dag: FH getur endanlega bjargað sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 06:00 FH-ingar eru svo gott sem búnir að bjarga sér frá falli, en geta gulltryggt sæti sitt í deild þeirra bestu í dag. Vísir/Bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á hvorki meira né minna en 19 beinar útsendingar frá morgni og langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira