Haukur Helgi: Richotti langar að klára það sem upp á vantaði síðasta vor Hjörvar Ólafsson skrifar 21. október 2022 23:27 Haukur Helgi Pálsson átti afbragðs leik fyrir Njarðvík í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 af þeim 91 stigi sem Njarðvík setti niður í sigri liðsins gegn Tindastóli í þriðju umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld. „Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
„Við breyttum leikplaninu þegar við sáum að Pétur Rúnar og Sigtryggur Arnar voru ekki með. Þeir voru vissulega haltrandi án þeirra en líka hrós á okkur fyrir að spila vel og setja þá aftur og aftur undir mikla og góða pressu um allan völl,” sagði Haukur Helgi að leik loknum. „Ég er sérstaklega sáttur við að við höfum ekki slakað á efti að hafa náð góðri forystu en það hefur loðað við okkur að gera það síðustu tímabil. Við fengum framlag hjá mörgum og orkan í varnarleiknum var mikil þar sem Basile fór fremstur í flokki,“ sagði þessi reynslumikli leikmaður enn fremur. Haukur Helgi fagnaði því að fá sinn gamla liðsfélaga Nicolas Richotti til liðs við sig á nýjan leik: „Það er gott að fá Richotti aftur og hann gefur okkur mikið. Eftir að hafa æft vel með Tenerife í allt sumar kemur hann í góðu formi og hann mun koma með margt á borðið fyrir okkur. Hann hefur gefið það út að þetta sé síðasta tímabilið hans og markmiðið er að klára það sem upp á vantaði síðasta vor,“ sagði hann um Argentínumanninn. Njarðvík varð deildar- og bikarmeistari á síðustu leiktíð og því ljóst hvert stefnan er sett að verði lokaleikur Richotti á ferli argentínska bakvarðarins.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira