„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2022 17:46 Franck Ribery vann tvöfalt með Bayern München árið 2019 áður en hann kvaddi félagið eftir afar sigursæla tíma. Getty/A. Hassenstein Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira