Einn besti hlaupari NFL deildarinnar fær nýtt heimili á miðju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 11:10 Christian McCaffrey sést hér á ferðinni með boltann í leik með Carolina Panthers. AP/Ashley Landis Christian McCaffrey hefur spilað sinn síðasta leik með Carolina Panthers því NFL félagið skipti í gær sinni langstærstu stjörnu til Kaliforníu. McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar. NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sjá meira
McCaffrey sem hefur verið lengi í hópi bestu hlaupara NFL-deildarinnar er nú orðinn leikmaður San Francisco 49ers. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) 49ers liðið ætlar sér stóra hluti á þessu tímabili og þessi skipti ættu að auka bitið í sóknarleiknum til mikilla muna. San Francisco liðið sendi í staðinn valrétti til Panthers en forráðamenn þess félags eru farnir að horfa til framtíðar og ráku nýverið þjálfarann Matt Rhule. Útherjanum Robbie Anderson var líka skipt til Arizona. 49ers þarf reyndar að horfa á eftir fjórum valréttum til Panthers en þeir eru í annarri, þriðju og fjórðu umferð í næsta nýliðavali og svo í fimmtu umferð árið 2024. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) McCaffrey fær nú að fara aftur heim til Kaliforníu fylkis þar sem hann var í háskóla. McCaffrey lék með háskólaliði Stanford Cardinalsfrá 2014 til 2016. McCaffrey gæti spilað sinn fyrsta leik sem leikmaður San Francisco 49ers á móti Kansas City Chiefs um helgina en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.20 á sunnudagskvöldið. McCaffrey hefur verið mikið meiddur en þegar hann er leikfær þá er án vafa einn allra besti hlaupari deildarinnar.
NFL Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sjá meira