Segir eftirliti með lögreglu stórlega ábótavant Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 07:12 Sigurður vill að geta ríkissaksóknara til að hafa eftirlit með lögreglu verði efld. Vísir/Vilhelm Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir eftirliti með þeim þvingunaraðgerðum sem lögrega hefur heimildir til að beita í dag stórlega ábótavant. Nefnir hann símhlustun sérstaklega í þessu sambandi. Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum. Lögreglan Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum.
Lögreglan Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira