Bjarni: Varnarleikurinn lagði grunninn að sigrinum Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2022 22:31 Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var pollrólegur á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukar unnu sannfærandi þrettán stiga útisigur á Fjölni 58-71. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur kvöldsins. „Varnarlega vorum við góðar nánast allan leikinn. Við mættum flatar inn í síðari hálfleik en náðum að endurstilla okkur og varnarlega vorum við sterkar fyrir utan það að Fjölnir tók mikið af sóknarfráköstum en við vorum grimmar á boltann sem varð til þess að Fjölnir tapaði 30 boltum sem var grunnurinn að sigrinum,“ sagði Bjarni Magnússon eftir leik. Eftir jafnan fyrsta leikhluta komust Haukar tíu stigum yfir um miðjan annan leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. „Tinna Guðrún kom með öflugan sprett. Okkur tókst að búa til forskot og við litum aldrei til baka eftir það þar sem okkur tókst að halda dampi fyrir utan þessar fyrstu þrjár mínútur í þriðja leikhluta.“ Bjarni var ánægður með hvernig Haukar svöruðu áhlaupi Fjölnis í upphafi seinni hálfleiks. „Eftir að við tókum leikhlé þá náðum við að endurstilla okkur og við fórum aftur í þá hluti sem við vorum að gera vel. Ég veit ekki hvort við höfum fengið okkur rjómaköku í hálfleik þar sem við vorum flatar og hægar í byrjun seinni hálfleiks.“ Varnarleikur Hauka var frábær um miðjan seinni hálfleik þar sem Fjölni tókst ekki að gera körfu í tæplega sjö mínútur. „Við vorum að tala vel og skipta þegar við vildum og við þvinguðum þær í erfið skot. En á móti gáfum við þeim nokkur tækifæri í sömu sókninni og það fór óþarflega mikil orka í varnarleikinn en ég var mjög sáttur með viljann og vinnusemina,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum. Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira
„Varnarlega vorum við góðar nánast allan leikinn. Við mættum flatar inn í síðari hálfleik en náðum að endurstilla okkur og varnarlega vorum við sterkar fyrir utan það að Fjölnir tók mikið af sóknarfráköstum en við vorum grimmar á boltann sem varð til þess að Fjölnir tapaði 30 boltum sem var grunnurinn að sigrinum,“ sagði Bjarni Magnússon eftir leik. Eftir jafnan fyrsta leikhluta komust Haukar tíu stigum yfir um miðjan annan leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. „Tinna Guðrún kom með öflugan sprett. Okkur tókst að búa til forskot og við litum aldrei til baka eftir það þar sem okkur tókst að halda dampi fyrir utan þessar fyrstu þrjár mínútur í þriðja leikhluta.“ Bjarni var ánægður með hvernig Haukar svöruðu áhlaupi Fjölnis í upphafi seinni hálfleiks. „Eftir að við tókum leikhlé þá náðum við að endurstilla okkur og við fórum aftur í þá hluti sem við vorum að gera vel. Ég veit ekki hvort við höfum fengið okkur rjómaköku í hálfleik þar sem við vorum flatar og hægar í byrjun seinni hálfleiks.“ Varnarleikur Hauka var frábær um miðjan seinni hálfleik þar sem Fjölni tókst ekki að gera körfu í tæplega sjö mínútur. „Við vorum að tala vel og skipta þegar við vildum og við þvinguðum þær í erfið skot. En á móti gáfum við þeim nokkur tækifæri í sömu sókninni og það fór óþarflega mikil orka í varnarleikinn en ég var mjög sáttur með viljann og vinnusemina,“ sagði Bjarni Magnússon að lokum.
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Sjá meira