Finnst ekki tveimur dögum eftir að hafa keppt án slæðu Bjarki Sigurðsson skrifar 18. október 2022 06:37 Fjölskylda Elnaz Rekabi veit ekki hvar hún er niðurkomin. Íranska klifurkonan Elnaz Rekabi er nú horfin, tveimur dögum eftir að hafa keppt á klifurmóti í Suður-Kóreu án þess að nota slæðu. Fjölskylda hennar hefur ekki náð sambandi við hana síðan í gær. Rekabi var í Suður-Kóreu að keppa fyrir hönd Íran á Asíumótinu í klifri. Eftir að hún keppti án þess að vera með slæðu var hún færð í íranska sendiráðið í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, svo hægt væri að koma henni heim án þess að hún yrði fyrir áreiti. Miðað við frétt The Guardian um málið voru yfirvöld í Íran ekki sátt með þetta útspil hennar. Frá því að hún var tekin í sendiráðið hefur þó engum tekist að hafa samband við hana. Í grein The Guardian segir að henni verður flogið heim í dag en íranska sendiráðið í Seúl segir að það sé búið að reka hana úr Suður-Kóreu. Rekabi er ein fremsta klifurkona heims. Í fyrra varð hún sú fyrsta í sögu Íran til að vinna til verðlauna á heimsmeistaramótinu. Á Asíumótinu um helgina varð hún í fjórða sæti. Mikið hefur gengið á í Íran síðustu vikur eftir dauða Möshu Amini, 22 ára gamallar konu, en hún lést í haldi siðgæðislögreglu Íran fyrir að notast ekki við slæðu á almannafæri. Mótmælt er daglega á götum Íran og hefur fjöldi kvenna tekið upp á því að brenna slæður sínar til að mótmæla harðri slæðuskyldu í landinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem írönsk íþróttakona fer gegn klæðareglum landsins en árið 2019 keppti Sadaf Khadem í hnefaleikum í Frakklandi. Þá var hún ekki með slæðu og var í stuttbuxum. Eftir bardagann ákvað hún að verða eftir í Frakklandi þar sem handtökuskipun hafði verið gefin út í heimalandinu. Íran Trúmál Suður-Kórea Klifur Mótmælaalda í Íran Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rekabi var í Suður-Kóreu að keppa fyrir hönd Íran á Asíumótinu í klifri. Eftir að hún keppti án þess að vera með slæðu var hún færð í íranska sendiráðið í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, svo hægt væri að koma henni heim án þess að hún yrði fyrir áreiti. Miðað við frétt The Guardian um málið voru yfirvöld í Íran ekki sátt með þetta útspil hennar. Frá því að hún var tekin í sendiráðið hefur þó engum tekist að hafa samband við hana. Í grein The Guardian segir að henni verður flogið heim í dag en íranska sendiráðið í Seúl segir að það sé búið að reka hana úr Suður-Kóreu. Rekabi er ein fremsta klifurkona heims. Í fyrra varð hún sú fyrsta í sögu Íran til að vinna til verðlauna á heimsmeistaramótinu. Á Asíumótinu um helgina varð hún í fjórða sæti. Mikið hefur gengið á í Íran síðustu vikur eftir dauða Möshu Amini, 22 ára gamallar konu, en hún lést í haldi siðgæðislögreglu Íran fyrir að notast ekki við slæðu á almannafæri. Mótmælt er daglega á götum Íran og hefur fjöldi kvenna tekið upp á því að brenna slæður sínar til að mótmæla harðri slæðuskyldu í landinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem írönsk íþróttakona fer gegn klæðareglum landsins en árið 2019 keppti Sadaf Khadem í hnefaleikum í Frakklandi. Þá var hún ekki með slæðu og var í stuttbuxum. Eftir bardagann ákvað hún að verða eftir í Frakklandi þar sem handtökuskipun hafði verið gefin út í heimalandinu.
Íran Trúmál Suður-Kórea Klifur Mótmælaalda í Íran Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira