Leshraðaprófin: „Hættum þessu bara“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. október 2022 20:01 Svava Hjaltalín hefur kennt lestur í 35 ár. vísir Hátt í þúsund manns hafa deilt færslu Ilmar Kristjánsdóttur þar sem hún gagnrýnir hraðlestrarpróf sem lögð eru fyrir grunnskólanema. Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Sjá meira
Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Sjá meira
„Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41