Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar 17. október 2022 17:31 Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Rödd ungs fólks Nanna Björt Ívarsdóttir skrifar Skoðun Eflingarfólk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Lesblindir sigurvegarar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Steinunn er frábær! Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar Skoðun Þegar fullveldi smáríkja er ekki lengur sjálfsagt Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Rasismi er ekki „hægri“, hann er bara bjánalegur Elliði Vignisson skrifar Skoðun Byggjum fyrir fólk Hafdís Hanna Ægisdóttir,Hjördís Sveinsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Hvalveiðar í sviðsljósinu Elissa Phillips skrifar Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Mun samfélagsmiðlabann skaða unglingsdrengi? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hver spurði þig? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Þöggunin sem enginn viðurkennir Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Friðjón Friðjónsson skrifar Skoðun Að byggja upp flæði og traust í heilbrigðiskerfinu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN.
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Skoðun Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Dagbjört Hákonardóttir,Gunnar Örn Stephensen skrifar
Skoðun Að brjóta glerþakið: lýðræðisleg þátttaka fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Nýsköpun drifin áfram af trausti og samfélagslegri ábyrgð Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson skrifar
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun