Saga og Villi í sögufrægri íbúð í gömlu verksmiðjuhúsi Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2022 10:30 Villi og Saga eru á draumastaðnum í miðbæ Reykjavíkur. Listaparið Saga Sigurðardóttir og Vilhelm Anton Jónsson eða Saga Sig og Villi naglbítur eins og þau eru oftast kölluð, buðu Völu Matt heim í íbúð þeirra í 101 þar sem þau hafa verið smám saman að gera íbúðina að sinni með því til dæmis að mála parketið á gólfinu. Villi og Saga endurnýta falleg klassísk húsgögn og plöntur eru um alla íbúð sem Villi sér um að halda á lífi af einstakri alúð. Þau eru ótrúlega fjölhæf og þekkt fyrir tónlist, ljósmyndun, sjónvarpsþætti, kvikmyndir, leikstjórn og nú málaralist sem þau stunda af mikilli ástríðu á sameiginlegri vinnustofu. Vala fékk að skoða íbúðina og einnig ævintýralega vinnustofu þeirra. Íbúðin er í raun sögufræg en áður bjuggu þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson í eigninni. „Það eina sem við erum búin að gera hér að mála. Villi keypti þessa íbúð á sínum tíma og þetta er bara fræg íbúð,“ segir Saga og þá grípur Villi boltann: „Þetta er alveg yndisleg íbúð.“ Freyja sælgætisgerðin var í húsinu í gamla daga og er húsið því gamalt verksmiðjuhús. „Við máluðum veggina og ákváðum síðan að mála gólfin. Við gátum ekki valið gólfefni og því ákváðum við bara að mála gólfin sem er geggjuð lausn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa fallegt í kringum okkur enda erum við bæði mjög heimakær,“ segir Saga. Ljósakrónan við borðstofuborðið heima hjá Villa og Sögu er gerð úr gömlum verðlaunabikurum og er einstaklega glæsileg. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Villi og Saga endurnýta falleg klassísk húsgögn og plöntur eru um alla íbúð sem Villi sér um að halda á lífi af einstakri alúð. Þau eru ótrúlega fjölhæf og þekkt fyrir tónlist, ljósmyndun, sjónvarpsþætti, kvikmyndir, leikstjórn og nú málaralist sem þau stunda af mikilli ástríðu á sameiginlegri vinnustofu. Vala fékk að skoða íbúðina og einnig ævintýralega vinnustofu þeirra. Íbúðin er í raun sögufræg en áður bjuggu þeir Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson í eigninni. „Það eina sem við erum búin að gera hér að mála. Villi keypti þessa íbúð á sínum tíma og þetta er bara fræg íbúð,“ segir Saga og þá grípur Villi boltann: „Þetta er alveg yndisleg íbúð.“ Freyja sælgætisgerðin var í húsinu í gamla daga og er húsið því gamalt verksmiðjuhús. „Við máluðum veggina og ákváðum síðan að mála gólfin. Við gátum ekki valið gólfefni og því ákváðum við bara að mála gólfin sem er geggjuð lausn. Það skiptir okkur miklu máli að hafa fallegt í kringum okkur enda erum við bæði mjög heimakær,“ segir Saga. Ljósakrónan við borðstofuborðið heima hjá Villa og Sögu er gerð úr gömlum verðlaunabikurum og er einstaklega glæsileg. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira