Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson í fjöltefli við skólabörn í Kangerlussuaq. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér. Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
Allur ágóði mótsins rennur til barna Hrafns en einnig verður posi á staðnum til að styrkja þau aukalega. Hrafn var gríðarlega duglegur að halda mót sem þessi og þá gjarnan í stærri kantinum. Hrafn lagði alltaf upp með það að leikgleðin og drengskapurinn væru í fyrirrúmi þegar teflt var á mótum sem hann skipulagði svo að skáklistinn fengi að njóta sín sem best. Eitt helsta hugðarefni hans í gegnum æviskeiðið var að efla skákina og auka vinsældir hennar, bæði hérlendis og erlendis. Á mótinu verður keppt í hraðskák en pláss er fyrir allt að hundrað keppendur. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir efstu sætin í mótinu, sem og fyrir efstu keppendur í flokki kvenna, barna og unglinga. Þátttökugjald er 2.000 krónur en ókeypis er fyrir börn og unglinga. Tefldar verða fimm umferðir með þrjár mínútur á keppanda en við hvern leik bætast tvær sekúndur við klukkuna. Ef til þess kemur að nokkrir verða jafnir í efstu sætum verður tefldur bráðabani til að útkljá sigurvegara. Hægt er að skrá sig á mótið hér.
Skák Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00 Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45 Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Sjá meira
Hrafn Jökulsson með fjórða stigs krabbamein Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, hefur greinst með fjórða stigs krabbamein. Í færslu á Facebook-síðu sinni segir hann vera á leiðinni í lyfja- og geislameðferð. 13. júlí 2022 22:00
Grænlandssöfnunin komin í 27 milljónir Þau í Vináttu í verki eru himinlifandi með góð viðbrögð Íslendinga. 30. júní 2017 09:45
Vill breiða skákina út til allra byggða Grænlands Skákfélagið Hrókurinn hefur í þrettán ár notað skákina til að styrkja tengsl Íslendinga og Grænlendinga. 14. september 2016 22:00