Tannlæknar sjá merki þess að ungmenni séu að nota nikótínpúða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2022 19:00 Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns hélt erindi í dag á málþingi um nikótín og heilsu. Vísir/Egill Tannlæknar greina merki þess að börn allt niður í fimmtán ára séu að nota nikótínpúða. Skaði sem það veldur á tannholdi getur í sumum tilfellum verið óafturkræfur. Nikótínpúðar hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi á allra síðustu árum. Sífellt fleiri nota púðana en notkun þeirra og áhrifin á munnholið var á meðal þess sem rætt var á málþingi í dag um nikótín og heilsu. Tannlæknar hér á landi eru farnir að sjá merki þess að fólk sé að nota púðana. „Maður hefur séð þetta svona kannski töluvert hjá fimmtán til tuttugu ára einstaklingum og eldri. Ég hef ekki séð þetta mikið hjá einstaklingum sem eru yngri en það,“ segir Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns. Hann segir áhrif vera staðbundin. „Það svona sem sést hjá flestum eru svona þykknanir á slímhúðinni sem valda svona hvítlitum breytingum og þessar breytingar eru afturkræfar en þær sjást hjá öllum í rauninni sem taka í vörina.“ Ef fólk notar hins vegar púðana í langan tíma geti það haft varanleg áhrif á tannholdið. „Verstu tilfellin eru þannig að kannski tannholdið er farið að hörfa mjög mikið. Það eru kannski komin sár og þetta gerist á mjög skömmum tíma stundum. Það geta komið svona beinútbunganir og geta komið svona slímhúðargluggar þar sem slímhúðin rofar í rauninni bara inn að beini og þetta getur í rauninni valdið því að bara kannski helmingurinn af rótinni verður berskjaldaður á augntönnum sérstaklega sem standa svona svolítið út og þetta er óafturkræft og erfitt að laga þetta.“ Heilbrigðismál Nikótínpúðar Tengdar fréttir Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Nikótínpúðar hafa verið að ryðja sér til rúms hér á landi á allra síðustu árum. Sífellt fleiri nota púðana en notkun þeirra og áhrifin á munnholið var á meðal þess sem rætt var á málþingi í dag um nikótín og heilsu. Tannlæknar hér á landi eru farnir að sjá merki þess að fólk sé að nota púðana. „Maður hefur séð þetta svona kannski töluvert hjá fimmtán til tuttugu ára einstaklingum og eldri. Ég hef ekki séð þetta mikið hjá einstaklingum sem eru yngri en það,“ segir Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns. Hann segir áhrif vera staðbundin. „Það svona sem sést hjá flestum eru svona þykknanir á slímhúðinni sem valda svona hvítlitum breytingum og þessar breytingar eru afturkræfar en þær sjást hjá öllum í rauninni sem taka í vörina.“ Ef fólk notar hins vegar púðana í langan tíma geti það haft varanleg áhrif á tannholdið. „Verstu tilfellin eru þannig að kannski tannholdið er farið að hörfa mjög mikið. Það eru kannski komin sár og þetta gerist á mjög skömmum tíma stundum. Það geta komið svona beinútbunganir og geta komið svona slímhúðargluggar þar sem slímhúðin rofar í rauninni bara inn að beini og þetta getur í rauninni valdið því að bara kannski helmingurinn af rótinni verður berskjaldaður á augntönnum sérstaklega sem standa svona svolítið út og þetta er óafturkræft og erfitt að laga þetta.“
Heilbrigðismál Nikótínpúðar Tengdar fréttir Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Loksins lög um nikótínpúða Eitt af þeim mikilvægu málum sem urðu að lögum við þinglok í júní var breyting á lögum nr. 87/2018 um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur þegar nikótínvörum var bætt við lögin. Þar með voru nikótínpúðar í fyrsta sinn settir undir skýrar reglur. 15. ágúst 2022 09:01