Leikmenn, starfslið og stuðningsfólks Breiðabliks kom saman í Smáranum til að horfa á leik kvöldsins. Þar var ljósmyndari Vísis einnig til að mynda herlegheitin. Hér að neðan má sjá Blika fagna sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í karlaflokki síðan árið 2010.
Fallega stundin þegar Íslandsmeistaratitilinn lenti á Kópavogsvelli pic.twitter.com/9SR7jjsT3r
— Breiðablik FC (@BreidablikFC) October 10, 2022







