Van der Bellen endurkjörinn sem forseti Austurríkis Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2022 07:16 Hinn 78 ára Alexander Van der Bellen fagnaði í gærkvöldi en hann hefur gegnt forsetaembættinu frá í janúar 2017. AP Alexander Van der Bellen var endurkjörinn sem forseti Austurríkis í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum frá innanríkisráðuneyti landsins fékk van der Bellen hreinan meirihluta atkvæða, en sjö voru í framboði. Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið. Austurríki Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið.
Austurríki Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent