Guðlaugur ritar um óhappið stutta færslu á samfélagsmiðlum. Hann segist hafa verið að hlaupa á milli funda og skrikað fótur.
Ummæli sem Seðlabankastjóri lét falla á fundi peningastefnunefndar Seðlabankans hafa vakið mikla athygli en hann færði rök fyrir því að tíðar „tásumyndir frá Tenerife“ væru merki um að heimili landsins nýttu sér uppsafnaðan sparnað sem hafi safnast í kórónuveirufaraldrinum.
Sjá nánar: Tíðar tásumyndir frá Tene vísbending um kröftuga einkaneyslu
Guðlaugur bíður þess nú að komast í aðgerð en dagskrá hans riðlast vegna meiðslanna.
„Einnig vil ég biðja ykkur um að fara varlega, það er alltaf mikilvægt. Trúið mér, það er ekki gott að lenda í svona hlutum.“