„Glæsileg Gunnarsdóttir kom í heiminn með hvelli“ Elísabet Hanna skrifar 6. október 2022 09:32 Elísabet og Gunnar Steinn hafa tekið á móti dóttur sinni. Skjáskot/Instagram Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir og handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hafa tekið á móti sínu þriðja barni. „Glæsileg Gunnarsdóttir kom í heiminn með hvelli,“ segja hjónin í sameiginlegri Instagram færslu. „Fyrsta hrós dagsins fær konan mín, þvílík hetja og hörkutól. Rúllaði þessu upp eins og flestu sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir handbolta kappinn um Elísabetu. „Annað hrósið fá ljósmæður. Starfstétt sem á alla mína virðingu. Hreinn úrslitaleikur á hverri vakt. Okkar var alveg frábær. Takk!“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) Í færslunni segja þau einnig frá því hvernig litlu dömunni var fagnað af eldri systkinum sínum þegar heim var komið. Fyrir eiga þau Ölbu Mist og Gunnar Manuel. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Sonur Andreu Rafnar og Arnórs Ingva er fæddur og kominn með nafn Andrea Röfn Jónasdóttir og eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason hafa tekið á móti syni sínum sem hefur einnig hlotið nafn. Samkvæmt sameiginlegri Instagram færslu hjónanna heilsast móður og barni vel. 26. ágúst 2022 08:01 Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. 13. ágúst 2022 12:31 Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Fyrsta hrós dagsins fær konan mín, þvílík hetja og hörkutól. Rúllaði þessu upp eins og flestu sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir handbolta kappinn um Elísabetu. „Annað hrósið fá ljósmæður. Starfstétt sem á alla mína virðingu. Hreinn úrslitaleikur á hverri vakt. Okkar var alveg frábær. Takk!“ View this post on Instagram A post shared by Gunnar Steinn Jónsson (@steinnjonsson) Í færslunni segja þau einnig frá því hvernig litlu dömunni var fagnað af eldri systkinum sínum þegar heim var komið. Fyrir eiga þau Ölbu Mist og Gunnar Manuel. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars)
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04 „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Sonur Andreu Rafnar og Arnórs Ingva er fæddur og kominn með nafn Andrea Röfn Jónasdóttir og eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason hafa tekið á móti syni sínum sem hefur einnig hlotið nafn. Samkvæmt sameiginlegri Instagram færslu hjónanna heilsast móður og barni vel. 26. ágúst 2022 08:01 Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. 13. ágúst 2022 12:31 Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Elísabet Gunnars og Gunnar Steinn eiga von á stelpu Trendnet bloggarinn og athafnakonan Elísabet Gunnars á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmanni sínum, handboltamanninum Gunnari Stein Jónssyni. 27. apríl 2022 22:04
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
Sonur Andreu Rafnar og Arnórs Ingva er fæddur og kominn með nafn Andrea Röfn Jónasdóttir og eiginmaður hennar Arnór Ingvi Traustason hafa tekið á móti syni sínum sem hefur einnig hlotið nafn. Samkvæmt sameiginlegri Instagram færslu hjónanna heilsast móður og barni vel. 26. ágúst 2022 08:01
Húkkaði sér far með spíttbát á tískusýninguna Tískugyðjan og Trendnet bloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir lenti í því skemmtilega atviku að húkka sér far með spíttbát á tískusýningu GANNI í Kaupmannahöfn þar sem hún er stödd fyrir tískuvikuna. 13. ágúst 2022 12:31
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30