Klopp um Núñez: Liðið er ekki að hjálpa honum Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2022 15:00 Klopp hefur trú á Nunez þó erfiðlega hafi gengið í upphafi tímabils. Peter Byrne/PA Images via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst hafa litlar áhyggjur af úrúgvæska framherjanum Darwin Núñez þrátt fyrir brösuga byrjun hans í Bítlaborginni. Núñez skoraði í frumraun sinni í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Fulham. Hann fékk hins vegar að líta rautt spjald strax í næsta leik, í fyrsta leik sínum á Anfield þar sem Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Núñez lék aðeins síðustu örfáu mínúturnar í farsakenndu 3-3 jafntefli Liverpool við Brighton um helgina og hefur verið fyrir aftan þá Diogo Jota og Roberto Firmino í goggunarröðinni eftir þriggja leikja bannið sem hann hlaut vegna spjaldsins gegn Crystal Palace. „Auðvitað er hann enn að aðlagast,“ segir Klopp. „Allir tala um leikmenn þegar þeir koma nýir inn og vilja að þeir springi strax út. Stundum gerist það og stundum ekki,“. „Það var nú bara í gær sem við Pep Lijnders [aðstoðarþjálfari Liverpool] sögðum honum að við værum rólegir. Það er mikilvægast í þessari stöðu að hann fari ekki að hafa áhyggjur - og hann lítur ekki út fyrir að hafa áhyggjur af stöðunni,“ segir Klopp, sem segir jafnframt að Núñez hafi spilað svo lítið um helgina vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleikjahléinu. Klopp segir þá jafnframt að það sé erfitt fyrir Núñez að sýna sínar bestu hliðar þegar Liverpool-liðið spilar ekki betur en raun ber vitni. Liverpool er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum. „Liðið er ekki á flugi og það gerir hlutina ekki einfaldari fyrir framherja, sérstaklega ekki fyrir klárara (e. finisher),“ segir Klopp. Áhugavert verður að sjá hvort Núñez spili er Liverpool fær Rangers í heimsókn í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Liverpool er með þrjú stig eftir tvo leiki í riðli sínum þar sem það vann Ajax en tapaði fyrir Napoli. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Núñez skoraði í frumraun sinni í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Fulham. Hann fékk hins vegar að líta rautt spjald strax í næsta leik, í fyrsta leik sínum á Anfield þar sem Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Núñez lék aðeins síðustu örfáu mínúturnar í farsakenndu 3-3 jafntefli Liverpool við Brighton um helgina og hefur verið fyrir aftan þá Diogo Jota og Roberto Firmino í goggunarröðinni eftir þriggja leikja bannið sem hann hlaut vegna spjaldsins gegn Crystal Palace. „Auðvitað er hann enn að aðlagast,“ segir Klopp. „Allir tala um leikmenn þegar þeir koma nýir inn og vilja að þeir springi strax út. Stundum gerist það og stundum ekki,“. „Það var nú bara í gær sem við Pep Lijnders [aðstoðarþjálfari Liverpool] sögðum honum að við værum rólegir. Það er mikilvægast í þessari stöðu að hann fari ekki að hafa áhyggjur - og hann lítur ekki út fyrir að hafa áhyggjur af stöðunni,“ segir Klopp, sem segir jafnframt að Núñez hafi spilað svo lítið um helgina vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleikjahléinu. Klopp segir þá jafnframt að það sé erfitt fyrir Núñez að sýna sínar bestu hliðar þegar Liverpool-liðið spilar ekki betur en raun ber vitni. Liverpool er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins unnið tvo af fyrstu sjö leikjum sínum. „Liðið er ekki á flugi og það gerir hlutina ekki einfaldari fyrir framherja, sérstaklega ekki fyrir klárara (e. finisher),“ segir Klopp. Áhugavert verður að sjá hvort Núñez spili er Liverpool fær Rangers í heimsókn í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Liverpool er með þrjú stig eftir tvo leiki í riðli sínum þar sem það vann Ajax en tapaði fyrir Napoli.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira