Trevor Noah hættir eftir sjö ár á skjánum Elísabet Hanna skrifar 30. september 2022 16:01 Trevor Noah hefur stjórnað þættinum í sjö ár. Getty/Allen Berezovsky Þáttastjórnandinn Trevor Noah ætlar að hætta sem stjórnandi þáttarins The Daily Show á Comedy Central. Trevor hefur séð um þættina í sjö ár. Hann segist fyrst og fremst finna fyrir þakklæti þegar hann horfir yfir farinn veg. „Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022 Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
„Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022
Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29
Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08
Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37
Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29
Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00
Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30