Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 09:31 Mayweather vill afla fjár með bardaga við McGregor sem kveðst ekki áhugasamur. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Box MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma)
Box MMA Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira