Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 09:31 Mayweather vill afla fjár með bardaga við McGregor sem kveðst ekki áhugasamur. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Box MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma)
Box MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira