Kaupa Reykjavík Data Center af Íslandsbanka Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2022 09:01 Gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi. Aðsend Borealis Data Center hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé Reykjavík Data Center á Korputorgi af Íslandsbanka. Frá þessu segir í tilkynningu en fyrir rekur Borealis Data Center tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ. Ekkert segir til um kaupverð í tilkynningunni. Haft er eftir Birni Brynjúlfssyni, forstjóra og einum af stofnendum Borealis Data Center að Reykjavík Data Center sé öruggt gagnaver á góðum stað og hannað samkvæmt ítrustu kröfum til þess að hýsa kerfi með hæstu uppitímakröfur. „Gagnaverið er kærkomin viðbót sem styrkir vöruframboð Borealis og verður ánægjulegt að taka á móti viðskiptavinum í þetta nýja gagnaver félagsins,“ segir Björn. Í tilkynningunni segir að Reykjavík Data Center sé hannað og byggt til að uppfylla ströngustu kröfur um áreiðanleika og upptíma. „Á meðal þeirra sem gera slíkar kröfur eru fjármálafyrirtæki, stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og allir þeir sem vinna með viðkvæm og dýrmæt gögn. Á síðasta ári keypti franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners meirihlutaeign í Borealis Data Center. Sjóðurinn leggur áherslu á langtíma fjárfestingar í innviðum með skýra sýn á sjálfbærni. Gagnaver er vaxandi iðnaður á Íslandi og hefur umtalsverð uppbygging átt sér stað á síðustu árum með viðtækum áhrifum í allri virðiskeðjunni á Íslandi. Gagnaver eru ein af grunnstoðum undir öflugan upplýsingatæknigeira hér á landi,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Kaup og sala fyrirtækja Íslandsbanki Tengdar fréttir Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en fyrir rekur Borealis Data Center tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ. Ekkert segir til um kaupverð í tilkynningunni. Haft er eftir Birni Brynjúlfssyni, forstjóra og einum af stofnendum Borealis Data Center að Reykjavík Data Center sé öruggt gagnaver á góðum stað og hannað samkvæmt ítrustu kröfum til þess að hýsa kerfi með hæstu uppitímakröfur. „Gagnaverið er kærkomin viðbót sem styrkir vöruframboð Borealis og verður ánægjulegt að taka á móti viðskiptavinum í þetta nýja gagnaver félagsins,“ segir Björn. Í tilkynningunni segir að Reykjavík Data Center sé hannað og byggt til að uppfylla ströngustu kröfur um áreiðanleika og upptíma. „Á meðal þeirra sem gera slíkar kröfur eru fjármálafyrirtæki, stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og allir þeir sem vinna með viðkvæm og dýrmæt gögn. Á síðasta ári keypti franski fjárfestingarsjóðurinn Vauban Infrastructure Partners meirihlutaeign í Borealis Data Center. Sjóðurinn leggur áherslu á langtíma fjárfestingar í innviðum með skýra sýn á sjálfbærni. Gagnaver er vaxandi iðnaður á Íslandi og hefur umtalsverð uppbygging átt sér stað á síðustu árum með viðtækum áhrifum í allri virðiskeðjunni á Íslandi. Gagnaver eru ein af grunnstoðum undir öflugan upplýsingatæknigeira hér á landi,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Kaup og sala fyrirtækja Íslandsbanki Tengdar fréttir Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
Íslandsbanki kominn í einkaviðræður um sölu á gagnaverinu á Korputorgi Íslandsbanki er samkvæmt heimildum Innherja kominn í einkaviðræður um sölu á hátæknigagnaverinu Reykjavík DC á Korputorgi en bankinn tók yfir gagnaverið á síðasta ári vegna fjárhagsvandræða. Um er að ræða innlenda aðila sem njóta stuðnings frá erlendum fjárfestum og gæti salan gengið í gegn á næstu vikum. 29. apríl 2022 07:01