Guðlaug Elísa birti mynd af syni þeirra á afmælisdegi hans í gær. Þar heldur hann á sónarmyndum og virðist vera tilbúinn í nýtt hlutverk sem stóri bróður. Sonurinn er skírður í höfuðið á afa sínum, íþróttafréttamanninum Gumma Ben, og ber nafnið Guðmundur Leó.
Albert Guðmundsson og Guðlaug Elísa eiga von á öðru barni

Fótboltamaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, eiga von á sínu öðru barni í febrúar á næsta ári. Fyrir eiga þau tveggja ára dreng. Albert spilar með liðinu Genoa á Ítalíu þar sem fjölskyldan er búsett.
Tengdar fréttir

Frægir fjölguðu sér árið 2020
Það er ávallt mikið gleðiefni þegar börn koma í heiminn í fyrsta sinn.

Albert og Guðlaug eiga von á barni
Gummi Ben verður afi.