Stúkan: „Það verður spenna, sérstaklega í neðri hlutanum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 12:31 Það verður hart barist á botni deildarinnar næstu vikurnar. Vísir/Diego Í Stúkunni á laugardagskvöld fór Gummi Ben yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í Bestu deild karla í fótbolta. Verður þetta í fyrsta sinn sem slíkt fyrirkomulag er prófað í efstu deild. Vísir hefur áður farið ofan í saumana á úrslitakeppninni og hvernig hún virkar. Stúkan ákvað að gera hið sama enda lauk hefðbundinni deildarkeppni á laugardaginn var. Breiðablik er sem stendur með átta stiga forystu á toppi deildarinnar á meðan FH og ÍA sitja í neðstu tveimur sætunum. Félög í efstu sex sætum deildarinnar Einföld umferð. Fimm leikir á félag. Liðin taka öll stig úr hefðbundinni deildarkeppni með sér. Skorið úr um hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða lið enda í Evrópusæti. Liðin í 1. til 3. sæti fá þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti fá tvo heimaleiki. Breiðablik, Víkingur og KA spila þrjá heimaleiki, og tvo útileiki. Valur, KR og Stjarnan spila tvo heimaleiki, og þrjá útileiki. Félögin í neðstu sex sætunum Einföld umferð. Fimm leikir á félag. Liðin taka öll stig úr hefðbundinni deildarkeppni með sér. Skorið úr um hvaða lið falla. Fram, Keflavík og ÍBV með „heimavallarréttinn.“ Leiknir Reykjavík, FH og ÍA spila því aðeins tvo heimaleiki en þrjá útileiki. Sérfræðingarnir spenntir „Mjög vel. Geggjað að það séu fleiri leikir eftir og frábært að fá svona nýtt „format“ og prófa þetta. Mjög spennandi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur, um nýtt fyrirkomulag deildarinnar. „Það verður spenna, sérstaklega í neðri hlutanum,“ bætti Reynir Leósson við. Sjá má innslag Stúkunnar í heild sinni hér að neðan. Klippa: Stúkan: Farið yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í Bestu deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira
Vísir hefur áður farið ofan í saumana á úrslitakeppninni og hvernig hún virkar. Stúkan ákvað að gera hið sama enda lauk hefðbundinni deildarkeppni á laugardaginn var. Breiðablik er sem stendur með átta stiga forystu á toppi deildarinnar á meðan FH og ÍA sitja í neðstu tveimur sætunum. Félög í efstu sex sætum deildarinnar Einföld umferð. Fimm leikir á félag. Liðin taka öll stig úr hefðbundinni deildarkeppni með sér. Skorið úr um hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða lið enda í Evrópusæti. Liðin í 1. til 3. sæti fá þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti fá tvo heimaleiki. Breiðablik, Víkingur og KA spila þrjá heimaleiki, og tvo útileiki. Valur, KR og Stjarnan spila tvo heimaleiki, og þrjá útileiki. Félögin í neðstu sex sætunum Einföld umferð. Fimm leikir á félag. Liðin taka öll stig úr hefðbundinni deildarkeppni með sér. Skorið úr um hvaða lið falla. Fram, Keflavík og ÍBV með „heimavallarréttinn.“ Leiknir Reykjavík, FH og ÍA spila því aðeins tvo heimaleiki en þrjá útileiki. Sérfræðingarnir spenntir „Mjög vel. Geggjað að það séu fleiri leikir eftir og frábært að fá svona nýtt „format“ og prófa þetta. Mjög spennandi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur, um nýtt fyrirkomulag deildarinnar. „Það verður spenna, sérstaklega í neðri hlutanum,“ bætti Reynir Leósson við. Sjá má innslag Stúkunnar í heild sinni hér að neðan. Klippa: Stúkan: Farið yfir fyrirkomulag úrslitakeppninnar í Bestu deild karla
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Mest lesið Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Íslenski boltinn Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Fótbolti Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Handbolti „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Körfubolti Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Feyenoord sló AC Milan út Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira