Týnd í fjögur ár en heldur nú til fjölskyldunnar í Svíþjóð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 19. september 2022 17:38 Kötturinn Dimma fannst eftir ábendingu um að hún héldi sig í holu undir bílskúr í Hlíðunum. samsett/Villikettir Saga kattarins Dimmu er lyginni líkust. Hún týndist í pössun árið 2018 og hefur verið á vergangi síðan. Nú, fjórum árum síðar, heldur læðan til fjölskyldu sinnar sem er flutt til Svíþjóðar. Fjölskyldan var ansi hissa er þau fengu símtal frá Dýraverndarfélaginu Villikettir sem hafði fundið hana í holu undir bílskúr í Hlíðunum. Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum. Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Í færslu á Facebook lýsir dýraverndunarfélagið því hvernig þau komust á snoðir um hvar Dimma héldi sig. „Villikettir fengu ábendingu um kisu sem var búin að halda sig í Hlíðunum í langan tíma og að hún ætti bæli í holu undir bílskúr. Sjálfboðaliðar settu upp fellibúr og myndavél til að vakta. Eftir nokkra daga kom kisa í búr, hún var skítug og tætt en sem betur fer var hún örmerkt,“ segir í færslunni. Í færslunni segir að í kjölfar þess að Dimma hvarf árið 2018 hafi mikil leit hafist, miðar hengdir og auglýst eftir henni á samfélagsmiðlum. „Eigendur voru að vonum mjög hissa og glöð þegar þau fengu símtal um að Dimma væri fundin. En þau voru flutt erlendis og gátu lítið gert.“ Heilsufarsskoðun gekk vel og stefnt er að því að Dimma flytji til fjölskyldu sinnar þegar hún er tilbúin til þess, að því er fram kemur í færslu Villikatta. „Þessi saga er áminning til allra sem sjá kisur sem grunur er á að séu á vergangi. Dimma var allt of lengi á vergangi og eigendur söknuðu hennar mikið. Þess vegna er svo gott að taka mynd og auglýsa og einnig að láta Villiketti eða Dýrfinnu vita. Hér var líka mikilvægt að Dimma var örmerkt og geld sem er það sem ábyrgir kisueigendur gera,“ segir að lokum.
Kettir Gæludýr Dýr Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira