Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 19:31 Sara Björk Gunnarsdóttir er komin á toppinn á Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira