Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 14:25 David Beckham tróð sér ekki fram fyrir röðina. Getty/Visionhaus Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist. Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist.
Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04
Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51