Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.
Fórnarlambið var á leið á íþróttaæfingu þegar ráðist var á hann en samkvæmt mbl.is reyndi árásarmaðurinn að hafa af honum hjól.
Drengurinn er ekki í lífshættu en hann undirgekkst aðgerð á Landspítalanum í gær.