Komst hjá hjartaaðgerð með því að breyta um lífsstíl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. september 2022 09:38 Í dag tekur Lukku sjálf fólk í svokallaða ástandsskoðun. Heilsuástandsskoðun er nýtt kerfi hér á landi sem heilsufrömuðurinn og sjúkraþjálfarinn Lukka Pálsdóttir setti á laggirnar fyrir ekki svo löngu. En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
En fyrir nokkrum árum komst Lukka hjá hjartaaðgerð með því að breyta algjörlega um lífsstíl og mataræði. Og í dag hjálpar hún fólki ásamt fleirum að koma með úrræði til að bæta heilsuna með einföldum ráðum. Vala Matt fór og heyrði reynslusögu Lukku og skoðaði þessar byltingarkenndu aðferðir til betri heilsu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var á leiðinni til foreldra minn til Bandaríkjanna í jólafrí og fann mig í þeirri stöðu að vera með norskan lækni standandi yfir mér með ísvatn og allskonar aðferðir til að ná hjartanu í eðlilegan takt í flugvélinni,“ segir Lukka um atvik sem átti sér stað á sínum tíma. Vissi upp á sig sökina „Þetta var svona smá dramatík en það fór nú allt vel. Hjartað fór í mjög hraðan takt og í rannsóknum var talið að ég væri mögulega með svokallaða tvöfalda leiðnibraut og það þyrfti mögulega að brenna fyrir svo að hjartað kæmist í lag. Ég fékk síendurtekin hjartsláttarköst en það var svo löng bið eftir aðgerðinni og ég ákvað því að gera aðeins smá tilraun. Ég vissi upp á mig sökina og ég vissi að ég væri búin að vinna allt of mikið. Með því að taka allt út sem spilaði á taugakerfið eins og kaffi, áfengi og annað slíkt og sykur og fleira sem hafði ekki góð áhrif á mig. Ég tók síðan til í mínum vinnumálum og bæta við góðum hlutum inn í mitt líf eins og hugleiðsla og öndun og góðri hreyfingu. Þetta komst í það gott lag við þessar breytingar að ég hef ekki fundið fyrir þessu síðan og það eru að verða komin fimmtán ár síðan. Ég hef aldrei farið í þessa aðgerð og á hana bara inni ef ég þarf.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira