Fréttakvissið snýr nú aftur eftir sumarfrí og við kynnum til leiks sjötugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hver er þín fyrsta minning af Elísabetu Bretadrottningu? Finnst þér lakkrís og súkkulaði gott saman? Kanntu mannganginn?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.