Drottningin lést síðdegis í dag, í Balmoral-kastala í Skotlandi. Langflestir úr nánustu fjölskyldu hennar eru á staðnum. Heilsu hennar hafði hrakað mikið síðasta árið, en í dag var hún sett undir sérstakt eftirlit lækna vegna frekari áhyggja af heilsu hennar.
Hér fyrir neðan má fylgjast með nýjustu fréttum af andláti drottningarinnar.