Samkvæmt Facebook trúlofuðu Atli Fannar og Lilja sig 2. september síðast liðinn. Parið á saman eitt barn. Sonur þeirra Tindur er fimm ára gamall.
Lilja útskrifaðist með MA gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík á síðasta ári. Atli er starfsmaður hjá RÚV og rekur auk þess líkamsræktarstöðina Afrek.