Rúmlega hálf milljón farþega ferðaðist með Icelandair í ágúst Bjarki Sigurðsson skrifar 6. september 2022 16:09 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair Group. Stöð 2/Egill Alls flutti Icelandair 514 þúsund farþega í ágústmánuði en sætanýting var 89 prósent. Farþegafjöldinn tæplega tvöfaldaðist en í ágúst í fyrra voru þeir 264 þúsund talsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Farþegar í millilandaflugi voru 489 þúsund og í innanlandsflugi 25 þúsund talsins. Fjöldi farþega sem kom til Íslands var 219 þúsund og frá Íslandi 48 þúsund. Tengifarþegar voru 221 þúsund eða 45 prósent af heildarfjölda millilandafarþega. Stundvísi véla var 74 prósent og hefur aukist frá því í síðasta mánuði. Sætanýting í millilandaflugi var 89 prósent samanborið við 72 prósent í sama mánuði í fyrra. Í tilkynningunni segir að aukin sala á Saga Premium sætum sé hluti af þeirri aukningu. „Sumarið hefur gengið vel hjá Icelandair og í heild hefur félagið flutt um 1,4 milljón farþega í júní, júlí og ágúst, álíka marga og allt árið 2021. Hlutfall tengifarþega er einnig sífellt á uppleið sem er til marks um aukið jafnvægi í leiðakerfinu. Starfsfólk félagsins hefur staðið sig ótrúlega vel í þessari uppbyggingu og veitt framúrskarandi þjónustu, þrátt fyrir fjölda áskorana sem komið hafa upp undanfarna mánuði vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, í tilkynningunni. Fréttir af flugi Icelandair Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Farþegar í millilandaflugi voru 489 þúsund og í innanlandsflugi 25 þúsund talsins. Fjöldi farþega sem kom til Íslands var 219 þúsund og frá Íslandi 48 þúsund. Tengifarþegar voru 221 þúsund eða 45 prósent af heildarfjölda millilandafarþega. Stundvísi véla var 74 prósent og hefur aukist frá því í síðasta mánuði. Sætanýting í millilandaflugi var 89 prósent samanborið við 72 prósent í sama mánuði í fyrra. Í tilkynningunni segir að aukin sala á Saga Premium sætum sé hluti af þeirri aukningu. „Sumarið hefur gengið vel hjá Icelandair og í heild hefur félagið flutt um 1,4 milljón farþega í júní, júlí og ágúst, álíka marga og allt árið 2021. Hlutfall tengifarþega er einnig sífellt á uppleið sem er til marks um aukið jafnvægi í leiðakerfinu. Starfsfólk félagsins hefur staðið sig ótrúlega vel í þessari uppbyggingu og veitt framúrskarandi þjónustu, þrátt fyrir fjölda áskorana sem komið hafa upp undanfarna mánuði vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Icelandair Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Reykjavíkurflugvöllur Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent