„Það er búið að rugla í okkur svo lengi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2022 10:31 Erna Kristín segir mikilvægt að senda frá okkur skýr skilaboð til barnanna okkar um jákvæða líkamsímynd. Samsett „Maður veltir oft fyrir sér með þær systur, í hvaða súpu þær eru, í hvaða hringiðju. Ég held að þær séu á þeim stað þar sem pressan er óhugsandi,“ segir Erna Kristín Stefánsdóttir talskona fyrir jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur um Kardashian systurnar. Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Erna Kristín ræddi lagfærðar samfélagsmiðlamyndir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en tilefnið var Photoshop notkun Kim Kardashian. Stjarnan hefur nú verið sökuð um að hafa fjarlægt vöðva af öxl á ákveðinni mynd af sér með myndvinnsluforriti. Myndband frá sama tilefni sýndi svo óbreytta útgáfu sem olli miklum umræðum um notkun lagfærðra mynda á samfélagsmiðlum í dag. „Það er þessi hræðsla við að eldast. Hræðsla við að vera hluti af náttúrunni og breytast.“ Erna Kristín segir að hún ræði þessi mál oft við ungmenni í fermingarfræðslu. „Það er eins og við séum ekki lengur hluti af sköpuninni heldur séum eins konar plast fyrirbæri. Það er eðlilegt að húðin okkar breytist og við eldumst og við séum í takt við það að við .“ Skaðlegar hugsanir Nefnir hún sem dæmi það að vilja líta út eins og unglingur þegar maður er orðinn mun eldri. „Það er búið að rugla í okkur svo lengi að maður er hættur að sjá hversu skrítið og skaðlegt þetta er í rauninni.“ Hún segir að breyttar myndir séu alls staðar í dag og stúlkur niður í fimm ára aldur séu byrjaðar að hafna líkamanum sínum út af skaðlegum staðalímyndum. „Maður fær mikinn sting í hjartað.“ Umræðuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Reykjavík síðdegis Bylgjan Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira