Karókí Paradís tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2022 13:58 Stilla úr kvikmyndinni Karaoke Paratíísí. Evrópska kvikmyndaakademían var rétt í þessu að tilkynna um tilnefningu heimildamyndarinnar Karókí paradísar, í leikstjórn Einari Paakkanen, til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í ár. Verðlaunahátíðin verður haldin í Hörpu í desember komandi. Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Karókí Paradís verður sýnd á RIFF nú í október. Myndin fjallar um mikilvægi karókísöngs fyrir geðheilsu finnsku þjóðarinnar. „Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókí græjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja,“ segir um myndina. Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld. Karókí pardís er hluti af flokki mynda sem veita innsýn í síbreytilegan heim tónlistarinnar og er fastur hluti af dagskrá RIFF. Aðrar myndir í flokknum eru, Spóla til baka og spila um Thelonious Monk í leikstjórn Alain Gomis, breska myndin Hittu mig inni á baði eftir Dylan Southern og Will Lovelace, KAPR kóðinn eftir Lucie Králová, Hallelúja: Leonard Cohen, ferðalag, lag, eftir Daniel Geller og Dayna Goldfine, og Tíu, heimildarmynd um Of Monsters And Men í leikstjórn Dean DeBlois. Stiklu fyrir myndina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karaoke Paradise - International trailer (2022) from napafilms on Vimeo.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31 The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30 Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Of Monsters and Men myndin Tíu verður Íslandsfrumsýnd á RIFF Heimildamyndin Tíu, um hljómsveitina Of Monsters And Men, verður frumsýnd á Íslandi á RIFF í haust. Hátíðin fer fram 29. september til 6. október. 25. ágúst 2022 10:31
The Truman Show sýnd í Sundhöllinni Sundbíóið í gömlu innilauginni í Sundhöll Reykjavíkur hefur sannarlega unnið sér fastan sess sem einn af vinsælustu sérviðburðum RIFF. Í ár hefur verið ákveðið að sýna kvikmyndina The Truman Show á hátíðinni. 19. ágúst 2022 10:30
Hin spænska Rossy de Palma heiðursgestur RIFF í ár Nú hefur verið tilkynnt að hin skrautlega Rossy de Palma er heiðursgestur RIFF í ár og hátíðin beinir sérstöku kastljósi að spænskri kvikmyndagerð. RIFF fer fram 29. september til 9. október. 17. ágúst 2022 14:08