BHM styrkir sig fyrir komandi kjaraviðræðuvetur Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2022 11:22 Willard Nökkvi Ingason, Þóra Kristín Þórsdóttir, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttir. BHM BHM hefur ráðið þau Willard Nökkva Ingason, Þóru Kristínu Þórsdóttur, Ingvar Sverrisson og Karitas Marý Bjarnadóttur til starfa innan bandalagsins. Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Í tilkynningu frá bandalaginu er haft eftir Gissuri Kolbeinssyni framkvæmdastjóra að verkefni bandalagsins séu fjölbreytt og krefjandi, ekki síst á annasömum tíma þegar kjaraviðræður séu á næsta leiti, en alls starfa 24 á skrifstofu BHM. „Willard Nökkvi Ingason er nýr sérfræðingur í fjármálum og rekstri. Hann hefur frá árinu 2017 starfað á ráðgjafasviði Deloitte, nú síðast sem verkefnastjóri sjálfvirknilausna. Willard er með grunnmenntun í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein og hefur lokið meistaragráðu í fjármálum. Þóra Kristín Þórsdóttir er nýr sérfræðingur í greiningum og mun meðal annars sjá um ýmis verkefni tengd kjara- og réttindamálum fyrir bandalagið og aðildarfélög. Þóra Kristín er með grunnmenntun í bókmennta- og mannfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í aðferðafræðifélagsvísinda frá London School of Economics. Þóra Kristín hefur undanfarin ár starfað sem sérfræðingur í hagskýrslugerð á Hagstofu Íslands. Ingvar Sverrisson er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum. Ingvar er lögfræðingur með meistaragráðu í Evrópurétti með áherslu á félagarétt og stofnanir ESB. Hann hefur starfað hjá Tryggingastofnun ríkisins hvar hann sinnti erlendum málefnum og samskiptum við úrskurðarnefnd velferðarmála. Þar áður starfaði Ingvar fyrir EFTA, ESA og Alþýðusamband Íslands. Ingvar hefur víðtæka reynslu af kjara- og réttindamálum. Karitas Marý Bjarnadóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM. Hún hefur undanfarið unnið sem verkefnastjóri hjá embætti ríkissáttasemjara. Eins hefur hún starfað sem ritari kjaratölfræðinefndar. Samhliða störfum sínum hjá ríkissáttasemjara hefur hún starfað við þýðingar og prófarkalestur hjá Túlka- og þýðingarmiðstöð Íslands en Karitas er með BA gráðu í ensku og klassískum fræðum og lýkur MS námi í mannauðsstjórnun í haust,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stéttarfélög Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira