Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 25. ágúst 2022 20:35 Fjöldi fólks hljóp með hunda sína í hundahlaupi UMFÍ í dag. Vísir/Hulda Margrét Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. „Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“ Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Sjá meira
„Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“
Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Sjá meira