„Madame Butterfly“ er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2022 08:39 Hanae Mori varð 96 ára gömul. Myndin er frá árinu 1987. Getty Japanski fatahönnuðurinn Hanae Mori, sem þekkt var sem „Madame Butterfly“ í tískuheiminum, er látin, 96 ára að aldri. Mori er sögð vera fyrsti japanski hönnuðurinn sem hafi slegið rækilega í gegn í heimi hinnar frönsku hátísku. Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum. Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum.
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira